Pálína Sæby Færseth, F
Skoða forfeður Skoða afkomendur
- Faðir: Andreas Christian Sæby
- Móðir: Kristín Stefánsdóttir
- Fæðingardagur: 1897-08-06
- Fæðingarstaður: Siglufjörður
- Dánardagur: 1979-07-19
- Dánarstaður: Reykjavík
Maki:
Einar Andreas Færseth, M
Skoða forfeður Skoða afkomendur
- Faðir: Ole Christian Johan Johnsen Færseth
- Móðir: Elen Johanne Lorentsdatter (Flak)
- Fæðingardagur: 1890-01-15
- Fæðingarstaður: Vega Noregi
- Dánardagur: 1955-11-27
- Dánarstaður: Reykjavík
Sameiginleg börn eiga: Pálína Sæby Færseth and Einar Andreas Færseth:
Nafn: | Kyn: | Fæðingadagur: | Dánardagur: |
Björgvin Viktor Færseth | M | 1916-02-03 | 1995-07-22 |
Óli Jóhann Færseth | M | 1917-06-12 | 1939-02-07 |
Svavar Færseth | M | 1932-01-18 | |
Árnína Guðbjörg Færseth | F | 1930-07-31 | |
Andreas Christian Færseth | M | 1926-04-27 | 2009-05-26 |
Edvard Jóhannes Færseth | M | 1919-07-09 | 1984-10-25 |
Elín Færseth | M | 1923-01-02 | |
Kristín Sigríður Færseth | F | 1924-01-24 | 1997-11-12 |
Einar Andreas Færseth | M | 1925-01-01 | 2010-11-28 |
Hallgrímur Gísli Færseth | M | 1936-08-05 | 2004-09-06 |
Johanndine Amelie Færseth | F | 1927-08-03 | 2012-11-05 |
Þóra Lilja Færseth | F | 1921-07-07 | 2011-02-13 |
Svava Færseth | F | 1929-01-03 | 1932-02-12 |
Óskar Færseth | M | 1933-03-13 | 1933-07-22 |
Ágústa Pálína Sæby, fæddist a Siglufirði ágúst 1897, dóttir hjónanna Andreas Christian Sæby og Kristínar Stefánsdóttur. Hún var næst yngst i hópi átta systkina, en þar að auki áttu báðir foreldrar hennar sitt hvort barnið áður en þau gengu í hjónaband. Sæby faðir ömmu var danskur maður, beykir að atvinnu, og eins og segir í bókinni "Brauðstrit og barátta, úr sögu byggðar og verkalýðshreyfingar a Siglufirði" þá var Sæby "helsti beykir Siglufjarðar meðan hann lifði, og var vel metinn borgari og traustur kunnáttumaður í iðn sinni." Sæby hafði komið til Siglufjarðar árið 1870 og keypti þá lóð á Eyrinni þar sem hann byggði lítið hús. Það hús er í dag friðað og hefur verið endurbyggt og gengur að sjálfsögðu undir nafninu Sæbyhúsið. Móðir hennar Kristín var ættuð úr Fljótunum og frá Ólafsfirði þar sem Færseth fjölskyldan á fjarskylda ættingja. Pálína var húsfreyja á Siglufirði. Á yngri árum var hún í Sæbyshúsi. Síðast búsett í Keflavík.