Skip to Content

Halla Einarsdótti

Halla Einarsdótti, F
Skoða forfeður      Skoða afkomendur


Halla ólst upp í Reykjavík, nánar tiltekið í vesturbænum.  Þar fór hún í gegnum barnaskóla í Grandaskóla og Hagaskóla.  Í fjórða og fimmta bekk bjó hún í San Diego í Kaliforníu og var í Aviara Oaks barnaskólanum.  Halla lauk stúdentsprófi í Kvennaskólanum þar sem hún tók þátt í félagslífi og var m.a. ritstjóri skólablaðsins. Halla stundar nám í Gerrit Rietveld listaháskólanum í Amsterdam þar sem hún er búsett.