Skip to Content

Guðrún Einarsdóttir

Guðrún Einarsdóttir, F
Skoða forfeður      Skoða afkomendur

  • Fæðingardagur: 1958-03-01
  • Fæðingarstaður: Keflavík


Maki:

Einar Páll Svavarsson, M
Skoða forfeður      Skoða afkomendur

Sameiginleg börn eiga: Guðrún Einarsdóttir and Einar Páll Svavarsson:

Nafn:Kyn:Fæðingadagur:Dánardagur:
Erna EinarsdóttirF1984-09-21          
Halla EinarsdóttiF1991-06-07          

Guðrún Einarsdóttir er fædd og uppalin í Keflavík þar sem hún bjó  þangað til hún fór í Menntaskólann við Hamrahlíð.  Guðrún lauk prófi í frönsku og málvísindum frá Háskóla Íslands og stundaði framhaldsnám í málvísindum við University of Toronto.  Að loknu háskólanámi hóf Guðrún störf við bókhald og fjármálastjórn og hefur starfað sem fjármálastjóri Féfangs, S.P.fjármögnunar, Myndlistaskólans í Reykjavík og er um þessar mundir framkvæmdastjóri fjármálasviðs Varðar tryggingafélags.