Skip to Content

Erna Einarsdóttir

Erna Einarsdóttir, F
Skoða forfeður      Skoða afkomendur


Maki:

Freyr Tómasson, M
Skoða forfeður      Skoða afkomendur

  • Fæðingardagur: 1983-06-12
  • Fæðingarstaður: Reykjavík

Sameiginleg börn eiga: Erna Einarsdóttir and Freyr Tómasson:

Nafn:Kyn:Fæðingadagur:Dánardagur:
Salka FreysdóttirF2012-10-22          

Erna fæddist á Sauðárkróki en flutti með foreldrum sínum til Reykjavíkur tveggja ára gömul.  Þar bjó hún í vesturbænum og gekk í Grandaskóla og Hagaskóla.  Erna var eitt ár í Carslbad High School þegar hún bjó með foreldurum sínum í San Diego í Kaliforníu en lauk menntaskólanámi í Menntaskólanum við Hamrahlíð og þaðan lá leiðin í Myndlistaskólann í Reykjavík, Gerrit Rietveld listaháskólann í Amsterdam og síðast í Central Saint Martins í London þaðan sem hún útskrifaðist í apríl 2012.  Erna er búsett í París og starfar sem fatahönnuður hjá Yves Saint Laurent