Skip to Content

Einar Svavarsson

Einar Páll Svavarsson, M
Skoða forfeður      Skoða afkomendur


Maki:

Guðrún Einarsdóttir, F
Skoða forfeður      Skoða afkomendur

  • Fæðingardagur: 1958-03-01
  • Fæðingarstaður: Keflavík

Sameiginleg börn eiga: Einar Páll Svavarsson and Guðrún Einarsdóttir:

Nafn:Kyn:Fæðingadagur:Dánardagur:
Erna EinarsdóttirF1984-09-21          
Halla EinarsdóttiF1991-06-07          

Einar Páll fæddist í Keflavík og gekk þar í skóla þangað til hann fór í Menntaskólann við Hamrahlíð í Reykjavík.  Eftir það lá leiðin í Háskóla Íslands þar sem hann lauk námi í Stjórnmálafræði. Að loknu námi í H.Í. stundaði Einar framhaldsnám í aþjóðastjórnmálum við University og Toronto.  Einar hefur sarfað sem bæjarritari á Sauðárkróki, framkvæmdastójóri í Domus Medica, framkvæmdastjóri Flow Matrix í San Diego í Kaliforníu og rekur um þessar mundir eigið vefsíðufyrirtæki, Emstrur vefsíðugerð.  Auk Keflavíkur hefur Einar verið búsettur í Reykjavík, Sauðárkróki, Toronto og San Diego í Kaliforníu.