Skip to Content

Edvard Færseth

Edvard Jóhannes Færseth, M
Skoða forfeður      Skoða afkomendur


Maki:

Hulda Steingrímsdóttir, F
Skoða forfeður      Skoða afkomendur

  • Fæðingardagur: 1922-07-22
  • Fæðingarstaður: Ísafjörður
  • Dánardagur: 2010-02-12
  • Dánarstaður: Reykjavík

Sameiginleg börn eiga: Edvard Jóhannes Færseth and Hulda Steingrímsdóttir:

Nafn:Kyn:Fæðingadagur:Dánardagur:
Unnur FærsethF1945-10-29          
Steingrímur FærsethM1948-05-07          
Einar Andreas FærsethM1953-07-31          

Maki:

Ólöf María Olsen, F
Skoða forfeður      Skoða afkomendur

  • Fæðingardagur: 1920-07-03
  • Fæðingarstaður: Siglufjörður
  • Dánarstaður: Grimsby

Sameiginleg börn eiga: Edvard Jóhannes Færseth and Ólöf María Olsen:

Nafn:Kyn:Fæðingadagur:Dánardagur:
Georg Arthur TurnerM1941-01-152011-07-28

Edvard “Eddi” ólst upp á Siglufirði en fór í Reykholtskóla 1936 og var þar í tvo vetur og skaraði hann þar framúr í fimleikum og knattspyrnu. Hann kom ósyndur í skólann en náði fljótt undraverðum árangri og varð hann besti sundmaður skólans og síðar á landsmælikvarða. Hann keppti fyrst fyrir K.S og með Ægi eftir að suður kom. Hann tók einnig þátt í Fimleikamóti Íslands 1937.
Þegar Eddi sneri aftur til Siglufjarðar tók hann að sér að kenna sund og nutu systkin hans þar. Hann fluttist til Reykjavíkur þar sem hann nam iðn sína, húsasmíði, sem hann stundaði í Rvík. og í Svíþjóð,
 á síðari árum gerðist hann húsvörður hjá
Verslunarbanka Íslands sem hans stundaði til æviloka