Skip to Content

Andreas Færseth

Andreas Christian Færseth, M
Skoða forfeður      Skoða afkomendur


Maki:

Sigrún Lilja Eiríksdóttir, F
Skoða forfeður      Skoða afkomendur

  • Fæðingardagur: 1927-12-28
  • Fæðingarstaður: Sandgerði
  • Dánardagur: 2006-03-24
  • Dánarstaður: Keflavík

Sameiginleg börn eiga: Andreas Christian Færseth and Sigrún Lilja Eiríksdóttir:

Nafn:Kyn:Fæðingadagur:Dánardagur:
Óli Jóhann FærsethM1961-04-30          
Jónína Guðrún FærsethF1962-05-06          
Björg Linda FærsethF1966-03-26          

Andreas Færseth fæddist á Siglufirði.  Hann lærði netagerð og vann við það alla tíð. Hann stofnaði síðar Netaverkstæði Suðurnesja . Hann var virkur félagi í Rótarýklúbbi Keflavíkur og einn af stofnfélögum Oddfellowreglunnar í Keflavík. Þá var hann ritari Krabbameinsfélag Suðurnesja í nokkur ár.