Skip to Content

menu 6

Ættarmótasaga Færsethfjölskyldunnar

Fyrir nokkrum vikum var mér falið það verkefni að skrifa um ættarmót okkar Færsethanna. Strax fór ég að hugsa og velta fyrir mér ættarmótunum okkar, sem ekki hafa verið mörg, svona skipulögð ættarmót.  Auðvitað höfum við komið saman, ég man alveg allar fermingarnar sem öllum var boðið í, svona yfir 100 manns samankomnir í litum íbúðum.

Syndicate content