Skip to Content

menu 4

Íslensk fjölskylda með sterkar norrænar rætur

Fjölskyldan okkar, Færseth fjölskyldan, er ólík mörgum fjölskyldum hér á landi að því leyti að við getum ekki rakið allar okkar ættir til fornfeðra sem byggðu landið og komu hingað í slagtogi með Ingólfi og Hjörleifi.   Þetta geta margar fjölskyldur á Íslandi.  Allir forfeður sumra fjölskyldna má skoða og skilgreina í ættartré Íslendingabókar aftur til upphafs byggðar.

Syndicate content